Brotin Lyrics
- Genre:Pop
- Year of Release:2022
Lyrics
Sjáðu hvert við höfðum náð
Endarlaus eftirsjá
Máluð á bjartan litskjá
Gríptu brotin því að fljótt þau er fokin
Eins og draumarnir sem við skrifuðum í sandinn
Gríptu brotin því að fljótt þau er fokin af stað
Fannst það vera augljóst en hér brennur bál
Mér er alveg sama allir mega sjá
Neistinn varð að eldi, eldurinn varð að þrá
Sjáðu hvað við höfum gert jörðin orðin grá
Gríptu brotin því að fljótt þau er fokin
Eins og draumarnir sem við skrifuðum í sandinn
Aska í rigningunni og ég sé eld í fjarska
Hvað ef hún kemur til mín þegar ég kalla?
Gríptu brotin því að fljótt þau er fokin
Eins og draumarnir sem við skrifuðum í sandinn
Aska í rigningunni og ég sé eld í fjarska
Hvað ef hún kemur til mín þegar ég kalla?