Neistar Lyrics
- Genre:Rock
- Year of Release:2022
Lyrics
Bjarta sumarnótt, ævintýrið hófst
Bjarta sumarnótt, sólin settist of fljótt
Hvað gerist næst? Í leikinn hefur bæst
Hvað gerist næst? Svörin hafa færst
Manstu þegar þú kveiktir í mér?
Neistarnir dönsuðu hér eins og minningin
Myndi gera allt til að vita hvert hún fer
Þegar borgin sofnuð er
Lagður af stað og leitin hefst að finna
Það sem ég missti af
Bjarta sumarnótt, sólin settist of fljótt
Manstu þegar þú kveiktir í mér?
Neistarnir dönsuðu hér eins og minningin
Myndi gera allt til að vita hvert hún fer
Þegar borgin sofnuð er
Eitt augnablik, týnt í tímans hafi
Öldur skella á ströndinna gríptu á mér höndina
Snúum aftur vísana á klukkunni sem þykist afsanna
Manstu þegar þú kveiktir í mér?
Neistarnir dönsuðu hér eins og minningin
Myndi gera allt til að vita hvert hún fer
Þegar borgin sofnuð er