Hvað ef? Lyrics
- Genre:Pop
- Year of Release:2022
Lyrics
Ef væri auðvelt
Væri ég löngu búinn
Að leysa þessa flækju
Hvað ef þú værir hér?
Eins og vængur sem skýlir mér
Skiptir engu máli hvað gerist þá
Skiptir engu máli hvað gerist þá
Þá, já þá
Augnablikið sem við kvöddumst rennum aftur
Framhjá mér
Hvað ef þú værir hér?
Eins og vængur sem skýlir mér
Skiptir engu máli hvað gerist þá
Skiptir engu máli hvað gerist þá