Segðu mér satt Lyrics
- Genre:Rock
- Year of Release:2022
Lyrics
Og þeir sögðu ef þú hægir ekki á þér
Gæti þetta endað illa
Segðu mér satt, er of seint að snúa við?
Er það satt sem þeir segja um það?
Skilurðu eitthvað eftir þegar
Þú kemst út en kemst ekki heim?
Komdu nær, sjáum hvort hann rekur
Okkur fjær
Hvað gerðist? Segðu mér það
Kannski fórum við allt of hratt
Segðu mér satt
Bárurnar hlaupa hver á eftir annarri
Engin ætlar að verða seinust
Endalausa leitin að innri kjark
Komdu nær, sjáum hvort hann rekur
Okkur fjær
Hvað gerðist? Segðu mér það
Kannski fórum við allt of hratt
Segðu mér satt
Hvað gerðist? Segðu mér það
Kannski fórum við allt of hratt
Segðu mér satt