Sótthreinsi-myglulykt
- Genre:Experimental
- Year of Release:2022
Lyrics
Meira að segja þegar að fólk kom með AA fundi og svona, það var svona ákveðin eymd yfir því. Út af því að það var engin, því þetta voru yfirleitt bara strákar að koma með fundi, og það var einhvern veginn engin tenging, það var engin tenging í neitt.
The funny thing about prison, when you go out of prison, your memory blocks out. I block everything, I don’t remember how the smell was.
Svona sótthreinsi myglulykt.
Það fengu held ég bara allir vinnu. Þetta var einhver svona hálfvita vinna, hefta saman einhverja pakka. Þetta var eitthvað svoleiðis.
Þetta var gamla upptökuheimilið, þú manst eftir því.
Þarna var ég þegar ég var unglingur. Þú vissir að það var sundlaug þarna og allt, stór sundlaug þarna þegar þetta var upptökuheimili. Kópavogsbraut 17, það var fangelsið. Svo var það nían, það var einangrunin. Þar var maður bara hafður í einangrun í 3 mánuði, 14 ára gutti skilurðu. Bara verið að refsa manni.
Þú varst líka, þú varst laminn þarna. Þú varst alveg tekinn í tætlur. Þetta var sko upptökuheimili, í dag yrði þetta aldrei leyft maður. Við fengum samviskubætur.
see lyrics >>Similar Songs
More from Inki
Listen to Inki Sótthreinsi-myglulykt MP3 song. Sótthreinsi-myglulykt song from album Brotabrot is released in 2022. The duration of song is 00:04:26. The song is sung by Inki.
Related Tags: Sótthreinsi-myglulykt, Sótthreinsi-myglulykt song, Sótthreinsi-myglulykt MP3 song, Sótthreinsi-myglulykt MP3, download Sótthreinsi-myglulykt song, Sótthreinsi-myglulykt song, Brotabrot Sótthreinsi-myglulykt song, Sótthreinsi-myglulykt song by Inki, Sótthreinsi-myglulykt song download, download Sótthreinsi-myglulykt MP3 song