Áhlaup á fangelsið
- Genre:Experimental
- Year of Release:2022
Lyrics
Þú sérð umferðina, þú heyrir í umferðinni. Og Kópavogslaugin bara þarna fyrir aftan. Þú heyrir í fólki. Einmitt, leikskólinn var þarna við hliðina á, er það ekki?
Það var bara allt neikvætt við þennan stað.
Mig minnir samt að mikið af þessu fólki sem var að vinna þarna hafi verið mjög gott, sko.
Það gerðust samt alveg fullt af ljótum hlutum þarna. En á mínum tíma, þá var þetta bara, - þær hafa kannski bara verið svona ánægðar að fá einmitt mig í hópinn, sko.
Og stelpurnar láta alveg í ljós ef þeim er illa við einhverja menn. Burt með þig! Þetta er mitt fangelsi! Út úr fangelsinu mínu. Sæktu um flutning. Þær eru svo fokking grófar sko. Ég bara skemmti mér konunglega.
Þetta var svo mikil eymd, þú trúir því ekki, sko. Og nýja kvennafangelsið, þetta er bara skelfilegt!
Það er líka gaman að kjafta við stelpurnar, skilurðu. Maður sat inni í setustofu og var að kjafta á kvöldin og segja sögur og smyrja aðeins upp á þetta, þetta var bara gaman.
see lyrics >>Similar Songs
More from Inki
Listen to Inki Áhlaup á fangelsið MP3 song. Áhlaup á fangelsið song from album Brotabrot is released in 2022. The duration of song is 00:04:30. The song is sung by Inki.
Related Tags: Áhlaup á fangelsið, Áhlaup á fangelsið song, Áhlaup á fangelsið MP3 song, Áhlaup á fangelsið MP3, download Áhlaup á fangelsið song, Áhlaup á fangelsið song, Brotabrot Áhlaup á fangelsið song, Áhlaup á fangelsið song by Inki, Áhlaup á fangelsið song download, download Áhlaup á fangelsið MP3 song