
Er ég annar? (ðoro) Lyrics
- Genre:Acoustic
- Year of Release:2024
Lyrics
Margföld er ég nú
Líka var
Allt mitt líf er þrítfalt
Hér og nú
Ekki öll þekkjum við það
Að vera
Persónuleikar
Hvað er það?
Er ég sú manneskja?
Eða er ég annar
Nota annað fornafn
Hef aðrar minningar
Hér, hver?
Hví er ég með
Í huga mínum hélt ég
Væri alveg ein hér
Svo margir virkandi partar
Á sama tíma er það
Sem maður kallar gallar
Heildar myndinn mín
Er margfalt grín
Seinkar því sem er
Ert þú enn að hlusta?
Eða er ég brjálað
Nota vitlaust fornafn
Það þú myndir vita
Er ég sú manneskja?
Eða er ég annar
Nota annað fornafn
Hef aðrar minningar