
Sprengihóll Lyrics
- Genre:Acoustic
- Year of Release:2023
Lyrics
Jarðskjálfta hrillingsmynd sem gerist í alvörunni
Fréttirnar tala um það
Að það sé hóll sem gæti sprungið
Ég þykist ekki hlusta
En í raun finnst mér það áhugavert
Er það lítið eldfjall
Eða kannski einhver skandall
Ekki er ég viss
Ég klifra upp þennan hól
Dularfullt, ekkert skjól
það er eitt tré hérna
Hvað vil ég gera
Ég sit hér alveg ein
Heyrðu í mér öskrandi
Vindurinn sterkari
Heyrist nú hvellurinn
Ég er stödd hér uppi á hól
Sem getur sprungið hvenær sem er
Korter þar til ég dei
Nema ef ég er ekki alein
Þú komst til mín, heyrðir eittvhað detta
Kannski viljandi, það er það sem ég vil trúa
"Komdu nú niður þetta er hættulegur hóll"
"Elskan mín veistu ekki að þessi hóll hann gæti sprungið?"
Jú, ég vissi það vel