
Nú er öldin önnur 1885 Lyrics
- Genre:Folk
- Year of Release:2021
Lyrics
Þau byggðu bú við brimið
Við bátsendann var útgerðin
Stórbóndinn Sveinbjörn Þórðarsson
Sótti sjóinn sinn
Þau stunduðu veiðar og verkun
Í verinu afi vann
Við fiskibreiðurnar flöttu
Þar ömmu mína fann
Nú er öldinn önnur
Öreigi á ekki við
Skúturnar eru farnar
Skipinn tekin við
Börninn báru úr túnum steina
Burðuðust lítil magna
Sagt er,sameilegt skipsbrot
Er búmanninn kom til sagna
Hafísinn freðnum hrammi
Um landið hélt harðindinn
Fjölskylda á barmi bjargskort
Bistir sig ómaginn
Nú er öldinn önnur
Öreigi á ekki við
Skúturnar eru farnar
Skipinn tekin við
Það var kosnaðasamt að kveðja
Fimmtíu krónur til guðs hús
Að vera hungurdauða á hreppnum
Bera sallt til herra Duus
Nú er öldinn önnur
Öreigi á ekki við
Skúturnar eru farnar
Skipinn tekin við
Nú er öldinn önnur
Öreigi á ekki við
Skúturnar eru farnar
Skipinn tekin við