
Sandgerði 2010 Lyrics
- Genre:Folk
- Year of Release:2024
Lyrics
Sandgerði er staðurinn sem allir tala um
Höfum sama bæjastjórann og ekki mikið rugl
Siggi er enn í stólnum og Óskar við hanns hlið
Já þetta er staðurinn sem kemur okkur við
Höfum bláa herinn
Hvíta líka til
Byggum nýu húsinn
Gulur,rauður,grænn og blár
Gulur,rauður,grænn og blár
Úti á Hvalsnesi við eigum sögustað
Hallgrímur Pétursson dóttir sína kvað
Enhvern tíman kerling,kerling kann svo til að bera
Að ég fái velling,velling og verði séra,séra
Að ég fái velling,velling og verði séra,séra
Höfum bláa herinn
Hvíta líka til
Byggum nýu húsinn
Gulur,rauður,grænn og blár
Gulur,rauður,grænn og blár
Sandgerði er staðurinn sem allir tala um
Höfum sama bæjastjórann og ekki mikið rugl
Siggi er enn í stólnum og Óskar við hanns hlið
Já þetta er staðurinn sem kemur okkur við
Já þetta er staðurinn sem kemur okkur við