
Hugljúf Lyrics
- Genre:Folk
- Year of Release:2024
Lyrics
Svo hugljúf og hljóð
Hún var yndis þýð
Fögur rjóð fönguleg
Og blýð
Með augun svo græn
Ég elska þig
Þú varst svo væn
Vildir elska mig
Þú varst mitt líf
Þú varst mitt líf
Hélst utan um mig
Ég faðmaði þig
Nú ertu farin
Svo langt mér frá
Í huga mínum
Geimi ég gamla þrá
Að hafa þig
Hafa þig hjá mér
Þú fórst bara burt
Ég veit ei hvurt
Nú ertu farin
Svo langt mér frá
Í huga mínum
Geimi ég gamla þrá
Að hafa þig
Hafa þig hjá mér
Þú fórst bara burt
Ég veit ei hvurt
Að hafa þig
Hafa þig hjá mér
Þú fórst bara burt
Ég veit ei hvurt
Að hafa þig
Hafa þig hjá mér
Þú fórst bara burt
Ég veit ei hvurt
Hvar ert þú
Hvar ertu vinan
Þú veist ég sakna þín