
Reykingar fokking fokk Lyrics
- Genre:Rock
- Year of Release:2023
Lyrics
Í skúmaskotum reykjum
Í sígarettum kveikjum
Ég veit það er ei holt
Og þykir ekki flott
Mér er ekki sama
Ég lungun er að lama
En ég verð að reykja
Mín afsökun er streita
Að reykja þetta endalaust,svona er það
Að minstakosti heilann pakka á dag
En ég verð að hætta
Við sjálfan mig að sætta
Ég veit að tíminn líður
Og líkaminn hann bíður
Að reykja þetta endalaust,svona er það
Að minstakosti heilann pakka á dag
Að reykja þetta endalaust,svona er það
Að minstakosti heilann pakka á dag
En ég verð að hætta
Við sjálfan mig að sætta
Ég veit að tíminn líður
Og líkaminn hann bíður
Að reykja þetta endalaust,svona er það
Að minstakosti heilann pakka á dag