
Föður ást (Radio Edit) Lyrics
- Genre:Country
- Year of Release:2025
Lyrics
Með tárvot augu, faðirinn stóð,
Með fallega dóttur, svo ljúf og góð.
Í hvítum kjól, það er yndisleg sjón,
Hann leiddi hana með stolti og blóm.
Þau gengu saman í helgidóm,
Hann hugsaði til baka með tár ,er runnu á blóm.
Frá fyrstu skrefum til dagsins í dag,
Hún er hans yndi, og gleði var.
Hann mundi daginn er hún fæddist svo smá,
Og fyrsta brosið sem skein svo yndislegt ó já.
Hann mundi leikinn og ljómandi hlátur,
Sumar minningarnar varðveittu grátur.
Hann mundi daginn er hún útskrifaðist,
Og ungan mann sem hún ástfangin hafði kysst'.
Hann mundi þegar hún sagði við hann,
Að hjarta sitt vildi hún gefa þeim mann.
Nú stóð hún þarna við hlið hans svo blíð,
Hugsaði hann "tíminn líður svo hratt, þessi dýrðar tíð".
Hann kyssti hana á ennið með gleði og frið,
Og faðmaði hana – hans dýrmæta lið.
Þau gengu saman í helgidóm,
Hann hugsaði til baka með tár er runnu á blóm.
Frá fyrstu skrefum til dagsins í dag,
Hún er hans yndi, og gleði var.