
Vinnustaða Blús (Radio Edit) Lyrics
- Genre:Blues
- Year of Release:2025
Lyrics
Manni,Doddi,Jói,Ég
Hver á nú að gefa
Hádeigið nú hálfnað er
Hvað skal nú þá gera
Hvað mun koma á diskinn minn
Soðinn ýsa í skömmtum
Með örlítið af kartöflum
Og rúgbrauðs sneið með hömsum
Manni, Doddi, Jói, ég
Við deilum mat og hlátri
Hver sem gefur, allir fá
því gleði skiptir máli!
Manni,Doddi,Jói,Ég
Hver á nú að gefa
Spilið er nú hálfnað er
Vinnan kemur síðar
Manni, Doddi, Jói, Ég
Hver á nú að gefa
Flýtið ykkur kappar nú
Því hádeigið er á enda.