![Sverðbjarmi](https://source.boomplaymusic.com/group10/M00/05/24/45fae6ce37284a8e8d47247ea303594a_464_464.jpg)
Sverðbjarmi Lyrics
- Genre:Alternative
- Year of Release:2022
Lyrics
Nötrar í húmi nætur
En heyrði vonarsögur
Leitast til að festa rætur
En sér aðeins falska dögun
Bjarmar af sverði ljósið
Sem við trúðum á
Hver sá sem hefur valdið
Reynist sálargrár
Geta allir þessir verndarar
Loksins hugsað um oss?
Fjötra um holdið fær hán
Ef ekki er gefið eftir
Lög sem eigi veita verndun
Eru bara þjóðarbrestir
Bjarmar af sverði ljósið
Sem við trúðum á
Hver sá sem hefur valdið
Reynist sálargrár
Geta allir þessir verndarar
Loksins hugsað um oss?
Vonarlandið á heljarþröm
visnar okkar sál
Gefendur heilir! Elds er þörf
Kveikjum okkar bál
Vonarlandið á heljarþröm
visnar okkar sál
Gefendur heilir! Elds er þörf
Kveikjum okkar bál
Vonarlandið á heljarþröm,
visnar okkar sál
Gefendur heilir! Elds er þörf
Kveikjum okkar bál