
Austan Fjalls, Vestan Heljar Lyrics
- Genre:Rock
- Year of Release:2023
Lyrics
Hver sagði að þægindaramminn
Veldur sjálfsvorkunn
Stend meðal ákvarðanna
Ég mun ekki sóna út
En þú ert ekki með haus
Sem kann að þrauka
Það versta framundan er
Því ég er austan fjalls
Og vestan heljar
Ég er austan fjalls
Og vestan heljar
Staddur í hófinu á meðan
Þankar fara í slag
Læt raddirnar deyja út
Ekkert sést á mér í dag
Þau taka eftir því samt
Og þau spyrja, "hvar ert þú?"
Og ég er austan fjalls
Og vestan heljar
Ég er austan fjalls
Og vestan heljar