PENINGAHÁÐUR Lyrics
- Genre:Hip Hop & Rap
- Year of Release:2024
Lyrics
Strákur að austan
7-3-5 það er talan þú veist það
Tölurnar tala
Þeir sem eiga ekki nóg er önnur saga
Búinn að vinna að þessu lagi í nokkra daga
Ég finn alltaf eitthvað til að laga
Hitti stelpu sem að byrjaði að daðra
Talar dirty við mig og hún vildi fara
Tölum lítið saman en við tengjum samt svo vel
Gefðu mér eina rauða eina bláa, hvað sem er
Úúú, hún er ekki þú
Hvað gerist nú
Búinn að missa alla trú
Sjö til fimm og fimm til sjö
Fer ekki neitt, finndu mig inn á skemmtistað
Stemningin er ekki breytt
Aldrei þreytt, er ennþá inn á sama stað
Svolítið fake en hvað með það
Fýla hana svolítið klikkaða
Komdu heim getum gert eitthvað
Veist hvar þú finnur mig
Lifa hratt deyja ungur það er draumur
Það veit enginn hver ég er, ég er með grímu
Reyni að telja tap sem sigur
Þetta fokking veistu
Geri þetta sjálfur
Peningaháður
Ég set úrið á mig þegar ég fer út
Bjóraðu mig
Dömurnar fyrst
Hjartað á milljón þegar ég tala við þig
Tölum lítið saman en við tengjum samt svo vel
Gefðu mér eina rauða eina bláa, hvað sem er
Úúú, hún er ekki þú
Hvað gerist nú
Búinn að missa alla trú
Sjö til fimm og fimm til sjö
Fer ekki neitt, finndu mig inn á skemmtistað
Stemningin er ekki breytt
Aldrei þreytt, er ennþá inn á sama stað