10000 Lyrics
- Genre:Rock
- Year of Release:2023
Lyrics
Hvað
Gerum við þegar við eigum allan heiminn alveg ein
Sýndu okkur hvað varstu að hugsa meðan barstu beinin enn
Áttirðu eftir að segja okkur eitthvað meira um þig
Eða kannski frekar eitthvað meira um okkur sjálf
Tíu þúsund ár
Eins og örskot liðu hjá
Og við komumst aldrei heim
Sjá
Hundrað þúsund ár
Eru horfin undir eins
Og það er ekki til neins
Að lifa alein
Það
Hefur svo margt átt sér stað sem að við vitum ekki af
En minningarnar eru samt sem áður innra með okkur
Já
Tíu þúsund ár
Eins og örskot liðu hjá
Og við komumst aldrei heim
Sjá
Hundrað þúsund ár
Eru horfin undir eins
Og það er ekki til neins
Að lifa alein
Tíu þúsund ár
Eins og örskot liðu hjá
Og við komumst aldrei heim
Sjá
Hundrað milljón ár
Eru horfin undir eins
Og það er ekki til neins
Að deyja alein