![Tilfinningar](https://source.boomplaymusic.com/group10/M00/03/26/96a1a0ebe097485084adc3e8315c9d11_464_464.jpg)
Tilfinningar Lyrics
- Genre:Alternative
- Year of Release:2023
Lyrics
Ég læt það ósagt
En hugsa það óspart
Það er ekkert persónulegt
Og alls ekki illa meint
Ég ber engar tilfinningar til þín
Í eina áttina eða aðra
Það er engin tilkynningaskylda
Úr einni áttinni í aðra
Stundum er það fyrir bestu
Að vera bara sama
Það er ekkert persónulegt
Og alls ekki illa meint
Ég ber engar tilfinningar til þín
Í eina áttina eða aðra
Það er engin tilkynningaskylda
Úr einni áttinni í aðra
Ég ber engar tilfinningar til þín
Í eina áttina eða aðra
Það er engin tilkynningaskylda
Úr einni áttinni í aðra
Ég ætla að hætta
Að sætta mig við
Ég ætla að hætta
Fyrir mig
Ég ætla að hætta
Að sætta mig við
Ég ætla að hætta
Fyrir mig
Ég ber engar tilfinningar til þín
Í eina áttina eða aðra
Það er engin tilkynningaskylda
Úr einni áttinni í aðra