![Mon Chéri](https://source.boomplaymusic.com/group10/M00/01/17/9267749c22fb417a9af2fcada2a038a6_464_464.jpg)
Mon Chéri Lyrics
- Genre:Alternative
- Year of Release:2023
Lyrics
Mon chéri
Tilveran mín tvinnast þinni
Ég ferðast annað í holur hugans
Þar sem tíminn hefur ekki skilið mig eftir hér
Drekkir þar mér sér í
Tilveran mín tvinnast þinni
Mon chéri
Ég baðaði út vængjum mínum
Ég var í mínum eigin heimi
Speisuð út upp í skýjum
Þú sást mig eina þar
Og þótt þér þætti ég frábær
Skaustu mig
Snerting þín
Hitinn heldur mér
Dauðans taki
Drekkir þar mér sér í
Speisuð út upp í skýjum
Mon chéri
Og ég ímynda mér að hér verði ég
Mon chéri